Umsókn í grunnskóla

Mun barnið nýta sér frístund?


Mun barnið nýta sér annaráskrift í skólamötuneytinu?

Annaráskrift felur í sér hádegisverð alla skóladaga eina önn. Einnig er hægt að kaupa fyrir önnina mjólkuráskrift og ávaxtaáskrift í morgunhressingu.


Systkini í grunnskóla


Upplýsingar um næsta aðstandandanda ef ekki næst í foreldra


Hér er nauðsynlegt að skrá hvort barnið hefur farið í eða er í greiningarferli eða athugunum tengdum þroska þess. Ennfremur hvort það hefur þurft eða þarf sérkennslu, aðlagað námsefni eða annað til að tryggja farsæla skólagöngu. Loks þarf að láta vita ef barnið þarf á sérstakri þjónustu að halda, t.d. vegna ofnæmis.


Öllum foreldrum er heimilt að sækja um grunnskóla fyrir börn sín á Akureyri, óháð lögheimili, en lögheimili á Akureyri er skilyrði þess að barn geti hafið grunnskólagöngu sína.

Hægt er að sækja um tímabundna undanþágu vegna skólagöngu í grunnskóla utan lögheimilissveitarfélags enda liggi fyrir gildar ástæður s.s. námsdvöl foreldra. Leggja þarf fram samþykki lögheimilissveitarfélags um greiðslu á hlut þess á kostnaði við grunnskólagöngu barnsins samkvæmt viðmiðunarreglum Sambands íslenskra sveitarfélaga ásamt samþykki Akureyrarbæjar um undanþágu frá lögheimili.